Það sem skiptir mig og marga aðra máli er það að þú færð HD í sömu eða jafnvel betri, aldrei verri gæðum heldur en BD og að spilararnir eru helmingi ódýrari tala nú ekki um þegar Kínverjar byrja að búa til HD-DVD spilara í massa vís, jafnvel þegar Blu-ray lækkar verðið niður í segjum 500 dollara þá lækkar HD-DVD niður í 250. Afhverju að kaupa dót sem er 2.dýrara ef þú getur fengið það sama fyrir helmingi minna. Segjum samt sem svo að í 1. tilfelli þá passar mynd ekki á 30gb disk sem er að...