Sæl og blessuð, maður ætti að kannast við allt þetta vesen, ég og frúin erum einmit að fixa okkar íbúð sem við fengum afhent nú fyrir stuttu þ.e setja nýtt parket, nýjar flísar í forstofuna mála og setja nýja eldhúsinnréttingu.. Við lentum líka í veseni með málninga vinnuna, en það stafaði af því að málningin var svo léleg að 6 umferðir þurfti til að þekja allt draslið, erum að bíða eftir eldhúsinu núna, parketlagningin og málnungarvinnan búin sem betur fer. nota bene þetta er fyrsta íbúðin...