Nú ertu byrjuð að snúa útúr, og það bendir til þess að þú getir ekki svarað málefnalega. Það er staðreynd að það sem ræður því hvort þú þyngist eða léttist eru kaloríurnar vs. brennsla. Þú þarft semsagt kaloríur til að þyngjast, og þær eru voðalega takmarkaðar í skyri, og koma að stærstu leyti úr sykri. Skyr < olíur og mjólk í þyngingu. Sykurlaust skyr er hinsvegar góður kostur á cutting seasoni.