Ég er að fylgja mjög svipuðu prógrammi, fyrir utan að ég tek 3 sett deadlift, og ekki þungt squat og þungt deadlift á sama degi. Semsagt A - Þungt squat, létt dedd. B - Létt squat, þungt dedd. Auk nokkurra annarra compound æfinga og einstakra isolation æfinga.