Og það er kjaftæði. Þú vatnast kannski, með öðrum orðum líkaminn bindur vökva innan líkamans sem gæti látið þig líta út feitari, en það gerist líka ef þú lyftir með og um leið og þú hættir á kreatíninu þá pissaru þessu vatni, en heldur vöðvunum sem þú fékkst meðan á kreatíntökunni stóð, ef þeir voru einhverjir. Það er staðreynd að það eru ótrúlega margir einkaþjáfarar þarna úti sem vita sama og ekkert um lyftingar og hvað þá minna um næringarfræði.