Kolvetni með hátt GI gildi. Hvítt brauð, sykur, pasta, hrísgrjón(hvít) og ávexti. Það eru eflaust margir ósammála mér með ávextina, en ég myndi aldrei borða ávexti af einhverju viti á niðurskurði. Finnst alltaf jafn leiðinlegt að sjá megrunardieta með fleri máltíðir sem eru: Ávöxtur og samloka, eða ávöxtur og vatnsglas. Síðan eru það mettaðar fitusýrur, þú vilt samt ekki alveg skera þær útúr matseðlinum, en þú vilt takmarka þær. Þú vilt hinsvegar nóg af ómettuðum, því ef líkaminn fær ekki...