Við getum ekki sagt til um það. Það fer eftir genum, hversu intense æfingarnar eru, hvað þú ert að supplementa og borða, hversu mikið þú sefur og hvort þú stundir aðrar íþróttir. Þú átt sjálfur að finna hvort þetta er að virka fyrir þig og hvort þú ert að gera of mikið.