Það er hinsvegar alveg hægt að fá flotta magavöðva með háum reps og lágri fituprósentu, öfugt við það sem þú sagðir og hlóst að. Mannstu? Það er alveg hægt, en 500 repsa magaæfingar eru ekki að fara að gera neitt fyrir lookið, heldur úthaldið fyrst og fremst. Hvort sem þeir eru tengdir hryggjarsúlunni eða ekki þá hefur rep-rangeið alveg sömu áhrif á hypertrophy og aðra vöðva.