Reyndu að telja ofan í þig hitaeiningar, fínt að byrja við að reyna að halda þig í 1500 hitaeiningum á dag. 200 gr protein, 100 gr kolvetni og 33 gr fita eru ágætis viðmið. Líka mikilvægt að tímasetja kolvetnin, 30-50 gr um morgunin og dreifa restinni yfir daginn og helst sleppa þeim eftir kl 6. Síðan bara æfa almennilega, og ef að ekkert gerist þá myndiru þurfa að minnka hitaeiningarnar, en ég sé samt ekki að þess ætti að þurfa. Síðan er gott að drekka helling af ísköldu vatni, líkaminn...