Þú gerir þér ekki grein fyrir þessu. Það er hægt að fá holla og óholla fitu, eins og ég vona að þú gerir þér grein fyrir. Omege fitusýrur stuðla meðal annars að fitubrennslu. Hvernig býstu við því að líkaminn vilji losa út fitu ef hann fær enga inn? Þá heldur hann dauðataki í þá fitu sem hann á þegar og þú endar jafnvel með því að brenna vöðvum. Þegar ég sker borða ég fitu með öllum máltíðum, og það er vel þekkt að menn borði mun meiri fitu en kolvetni á niðurskurði.