Maurasýru? Aspartam brotnar niður í Phenynlalanine, Aspartic Acid og metanól(tréspíra) í hlutföllunum 50/40/10. Það er einmitt rétt að metanól magnið er svo lítið að það skiptir 0 máli. Eitt glas af tómatsafa inniheldur til dæmis 6 sinnum meira metanól en sama magn af sykurskertum gosdrykk.