Þeir eru búnir að breyta um staðsetningu því þeir voru keyptir af Birtíngi, sem vill svo skemmtilega til að eru staðsettir annarstaðar. Ég vann við að selja blaðið í þessari herferð og ég get alveg sagt að þetta hafi verið bestu dagar lífs míns, peningalega séð.