Þú hefur kannski bætt á þig 3 kílóum af vöðvum, 1 kílói af glýkógeni, 3 af vatni og 6 af fitu. Málið er að í ákveðinni fituprósentu(ca 10%) byrjaru að virka skorinn og í ca 18% byrjaru að líta út fyrir að vera feitur. Þar á milli sérðu voða lítinn mun og þessvegna finnst þér þú ekki hafa bætt á þig fitu.