Segir að kolvetni séu það versta sem hann geti borðað, og mælir svo með ávöxtum. Síðan mæliru með því að 60% hitaeininganna séu fita. Það er ljóst að fita er mikilvæg en þetta er hátt yfir markið. Ef þú ætlaðir að fara í einhvern lowcarb diet myndi ég miða við 60-65% prótein, 30-35% fitu og 5-10% kolvetni. Fyrir utan það að kolvetni eru ekki það versta sem þú getur étið þegar þú ert að létta þig, þú verður bara að tímasetja þau rétt og velja rétt kolvetni. Og því meiri kolvetni sem eru í...