Mér finnst frábært að nota smith vélina fyrir ýmsar pressur. Hvort þú flokkar fótapressu sem tæki veit ég ekki en það er fastur liður. Hammer strength tæki eru líka algjör snilld, þó ég hafi ekki aðgang að þeim, sérstaklega pressuvélarnar og líka pulldown vélarnar. Preacher machine er góð og dip machine einangrar þríhöfðann mjög vel(betur en venjulegar dífur) finnst mér.