Afhverju ætti Syd Barrett að vera þarna ? Hann hefur ekki gert það mikið, þó hann hafi verið frábær um tíma. Og Madonna ? Svo finnuru ekki mikið meiri rokkara en Keith Richards. Annars gæti ég nefnt fullt af gaurum sem ættu að vera þarna, tam. Ronnie James Dio, Jimmy Page, Mark Knopfler, Bruce Springsteen og Lou Reed. Hættur.