Sæll. Það er rétt hjá þér, Syd er brjálaði demanturinn, en ég held að hún fjalli ekki um aðra tónlistarmenn þegar þeir koma inn í bransann og nálgast viðskiptakjarnan. Eins og í textanum við Shine On You Crazy Diamond, þá kemur fram:,Remember when you were young, you shone like the sun. Shine on you crazy diamond” þetta er samið um Syd, og er það vel við hæfi, enda var mikill snillingur þar á ferð. Einnig góð pæling um Have A Cigar, þetta er alveg raunhæfur möguleiki. Annars eru textarnir...