Sammála um Cronaldo, rosa flott trikk og allt það, en það er ofboðslega lítið sem kemur út úr þessum manni, eða 1 mark og 1 stoðsending á þessu tímabili, það er meira segja verra en Kewell. Hversu slæmt sem það nú er. Þú skrifar: “Breidd liðsins: Það sér hver maður að Man Utd eiga 4 heimsklassa framherja með þá Van Nistelrooy, Smith, Saha og Rooney.” Einu heimsklassamenn ykkar myndi ég segja að væru Rio, Ruud og Scholes, eins og hann er að standa sig núna. Smith, maðurinn sem var með verra...