Sko, þegar að Ian Gillan hætti kom í staðinn Joe Lynn Turner, sem hafði áður farið í Rainbow þegar að Ronnie hætti í henni, útaf því að honum líkaði ekki í hvaða átt Ritchie var að fara með tónlistina. Þá stofnaði hann DIO og gaf út Holy Diver '83. :)