Vissulega, ég var líka smá að spauga. Veit vel að Dio sé ekki eins frægur og Ozzy. Þó að hann sé örugglega virtasti metalsöngvari allra tíma, jafnvel virtari en Ozzy. Mér finnst sóloferillinn hans Ozzy ekki nærri því eins góður og Holy Diver og Dream Evil plöturnar. Þær eru bara ótrúlega góðar. Kveðja.