Hlutaheiti nefnast þau orð sem tákna áþreifanlegan eða skynjanlegan hlut, lifandi eða dauðan, t.d. hestur, steinn, litur. Hugmyndaheiti tákna það sem ekki er áþreifanlegt eða skynjanlegt, t.d. virðing, harðrétti, ágirnd, reiði, elska. Nei, það eru hlutstæð og óhlutstæð orð.