Reyndar eru þeir sagðir helstu áhrifavaldar þungarokksins, og eru frekar þekktir, af fólki sem er mikið inn í tónlist. Nei, Kraftwerk eru ekki líkir þessum mainstream gullaldarböndum. Það eru Black Sabbath ekki heldur. Fíla ég Kraftwerk, já. En það kemur málinu samt ekkert við.