Þú misskilur kallinn. Blind Guardian er vissulega metal band frá Þýskalandi. Alls ekki þungt þó. Þeir tengjast þessu alls ekki samt, söngvarinn í Blind Guardian, Hansi Kürsch, er líka í hljómsveit með Jon Schaffer(Iced Earth) sem heitir Demons & Wizards, og þeir voru að covera þetta lag. Uriah Heep kemur málinu semsagt ekkert við.