Og afhverju. Þarna nefnir hann prótein, sem er lífsnauðsynlegt, og er td. í öllu kjöti og fiski. Glútamín, sem er amínósýra sem þú ert hvort eð er með í líkamanum. Kannski ekkert sniðugt fyrir hann að byrja á kreatíni, en sé ekki afhverju hann ætti ekki að nota hitt.