“ Þó að ég hafi vissulega verið svektur, þá er ekki við lögguna að sakast. Lög eru lög og er það starf löggunnar að framfylgja þeim!” hmm.. ég var nú einu sinni að keyra í hvalfirði með pabba mínum og við vorum fyrir aftan svona, bíl frá ríkinu, sem að einn ráðherra var að keyra(þetta var fyrir svona 4-5 árum). nú, þetta er ekki merkilegt nema fyrir það að þessi ráðherra var að keyra á svona 140-150 eða meira þar sem 90 er hámarkshraði. pabbi fór uppí svona 130 bara svona til að reyna að...