mæli sterklega með Dream Theater fyrir þig, ég heyrði fyrst í þeim núna í janúar/febrúar, fyrst fannst mér þetta svona allt í lagi en núna dýrka ég þá, maður þarf eiginlega að “komast inní” tónlistina þeirra mæli með plötunni “scenes from a memory” og/eða “live scenes from New York” sem er scenes from a memory live, frábær plata í gegn. mæli líka með að þú hlustir á eldra efni með þeim, well, basically, hlusta á allt með þeim, þetta er allt gott