þetta er eitt fallegasta ljóð sem ég hef lesið!! geðveikt sorglegt og bara geðveikt fallegt! Slysaskot í Palestínu ——————— Lítil stúlka. Lítil stúlka. Lítil svarteyg, dökkhærð stúlka liggur skotin. Dimmrautt blóð í hrokknu hári. Höfuðkúpan brotin. Ég er Breti, dagsins djarfi dáti, suður í Palestínu, en er kvöldar klökkur, einn, kútur lítill, mömmusveinn. Mín synd er stór. Ó, systir mín. Svarið get ég, feiliskot var það. Eins og hnífur hjartað skar það, hjarta mitt, ó, systir mín, fyrirgefðu,...