Ég er með svo litlar hendur. Ég ætlaði ekki að hella niður mjólkinni. <br>Fæturnir á mér eru svo stuttir. Farðu hægar svo ég geti fylgt þér eftir.<br>Ekki slá á hendurnar þegar ég snerti eitthvar fallegt. Ég skil það ekki.<br>Horfðu á mig þegar ég tala við þig. Þá veit ég að þú ert að hlusta. <br>Ég hef viðkvæmar tilfinningar. Ekki vera alltaf að skamma mig, leyfðu mér að gera mistök, án þess að mér finnist ég vera vitlaus. <br>Ekki búast við að myndin sem ég teikna eða rúmið sem ég bý um...