á föstudaginn var ég að passa 5 ára frænku mína, og hún var inní stofu að horfa á sjónvarpið.. og ég lét Bergsvein (son minn) sitja á gólfinu hjá henni og bað hana að leika við hann í smá stund. svo fór ég á klósettið og svona og fór svo inní herbergi aðeins, og allt í einu kom Guðrún (frænka mín) hlaupandi, Hilla, Hilla, Bergsveinn er búinn að standa upp við sófann og er að reyna að klifra uppí! ég sagði henni að það væri allt´i lagi því hann var kvort eð er alltaf að því og kæmist auðvita...