Jamm.. það er eitt sem ég vildi koma á framfæri.. það er orðið AFBRÝÐISEMI. Mér finnst þetta bara fráleitasti hlutur í heimi. Ég meina það sko. Afbrýðisemi er ekkert annað en vantraust gagnvart hinum einstaklingnum. Og það er bara hreinlega ósanngjarnt nema sá afbrýðisami hafi eitthvað á hann eða hana sem hann er afbrýðisamur útí. Ég meina, ég á kærasta og er búin að vera með honum í tvö ár, og við eigum barn saman sem er núna alveg að verða fimm mánaða gamalt, og samt er hann afbrýðisamur...