Ég veit, ég er ekki viss hvað ég ætla mér, það er ennþá heilt ár í að ég klári menntaskóla og svo tek ég mér árspásu, þannig þetta er ennþá á pælingarstigi ;). En ó, vinur minn var að segja mér að það væri próf og hann væri að skoða einhverjar möppur sem hefðu ekki komist inn, kannski er það einhver önnur braut. Væri samt alveg til í að fara á myndlistarnámskeið í ár eða eitthvað bara til þess að læra, hvort ég fari í frekara myndlistarnám veit ég ekki. :)