með skyggingar, t.d. með andlitsmyndir finnst mér þægilegast að æfa mig á sjálfri mér, þ.e. vera með lítinn spegil fyrir framan mig til að sjá hvernig ljósið fellur andlitið (eða rauninni bara hvað sem ég er að teikna), notaðu mjúka blýanta í skyggingarnar (6B-9B kannski) og byrjaðu lítið og dekktu svo meir það sem þarf. Mér finnst koma best út að skyggja líka með eyrnapinna, s.s. gera smá laust með mjúku blýi og dreifa því með eyrnapinna/einhverju mjúku.