að hvað sé réttlætanlegt? ertu þá að tala um þessa hræðslufræðslu eða? ég allavega fór að hugsa þetta útfrá sjálfri mér, held að ÉG hefði aldrei prófað neitt sem krakki þótt það hefði verið alvöru fræðsla um skaðsemi þessara efna, veit ekki hvort aðrir myndu taka því eitthvað… finnst líka bara fólk fá rosalegt fordómakast þegar maður minnist á það, maður verður víst dópisti eftir eina reynslu af einhverju vímuefni. ég var svoleiðis, en svo kynnti ég mér þetta vel og hef verið að lesa um...