ég var ekki að færa rök fyrir neinu, ég var bara að benda á það að mér persónulega finnst fíkniefni ekki rétta orðið ef maður getur ekki orðið líkamlega háður því, afhverju ekki að kalla tölvur fíkniefni? sumir verða jú háðir þeim? líka eins og með eins og sveppi (man ekki með LSDið) þá er það alls ekki líklegt að fólk verði andlega hátt þeim, þvert á móti fær fólk enga sérstaka löngun til að gera þá aftur eða bara gera þá af og til upp á gamanið, ekki afþví þeim finnst þeir þurfa það, í...