Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

bls
bls Notandi frá fornöld 710 stig

Re: 13. júní Tónleikar... Nosie, Coral, Bob og Lokbrá

í Rokk fyrir 21 árum, 7 mánuðum
Yndislegir tónleikar í alla staði og ég skemmti mér alveg konunglega :) Coral eru alveg frábærir! :D

Re: 5 uppáhalds rokk söngvararnir mínir!

í Rokk fyrir 21 árum, 7 mánuðum
Brian Molko, Jeff Buckley, Robert Plant, Daniel Johns og P.J. Harvey :D<br><br><a href="http://www.draumaheimur.blogspot.com“>Bloggið mitt</a> <a href=”http://kasmir.hugi.is/brazen">Kasmir síðan mín</a

Re: Kjöt vs. Grænmeti

í Heilsa fyrir 21 árum, 7 mánuðum
Efnin sem ekki er hægt að fá úr einungis grænmeti er víst hægt að nálgast annarstaðar heldur en í dýraríkinu. Það eru til búðir hérna á íslandi sem hægt er að finna þessi ákveðnu efni í og svo er líka hægt að fara bara út að borða á annað hvort Grænan Kost eða Á næstu grösum. Það er líka óalgengara að grænmetisætur þjáist af næringarskorti, ástæðan er sú að grænmetisætur þurfa að passa upp á það að fá örugglega öll efnin og fylgjast þess vegna mun betur með mataræði sínu heldur en “hin...

Re: Radiohead

í Rokk fyrir 21 árum, 7 mánuðum
Exitmusic er uppáhalds radiohead lagið mitt :) Byrjar svo fallega og endar svo dramatískt, vel sungið og dásamlegt!<br><br><a href="http://www.draumaheimur.blogspot.com“>Bloggið mitt</a> <a href=”http://kasmir.hugi.is/brazen">Kasmir síðan mín</a

Re: Kjöt vs. Grænmeti

í Heilsa fyrir 21 árum, 7 mánuðum
Kæri Nealf: Það eru til fullt af matvörum sem eru sérstaklega útbúnar fyrir grænmetisætur.. þess vegna er gert í því að troða efnum sem ekki ert hægt að fá úr grænmeti, í þær. Við erum ekki að setja okkur í neinn áhættuhóp og við endum ekki upp sem heiladauðir einstaklingar sem deyja mjög hægt með rotnandi taugakerfi… en ef það væri raunin, þá myndum við allavega deyja miklu seinna en þeir sem bjóða hjartasjúkdómunum heim.. þannig báðir úrkostir leiða til langlífis.

Re: Rokk skemmtistaður

í Rokk fyrir 21 árum, 7 mánuðum
Grandrokk, 11 og sirkús….. En ég styð þetta samt auðvitað.. skemmtilegt að fá stað sem gerir rosalega út á það að vera rokk staður. :D<br><br><a href="http://www.draumaheimur.blogspot.com“>Bloggið mitt</a> <a href=”http://kasmir.hugi.is/brazen">Kasmir síðan mín</a

Re: Æji... lag dagsins...

í Rokk fyrir 21 árum, 7 mánuðum
ég get eiginlega aldrei hlustað á lag dagsins.. :(((<br><br><a href="http://www.draumaheimur.blogspot.com“>Bloggið mitt</a> <a href=”http://kasmir.hugi.is/brazen">Kasmir síðan mín</a

Re: Kjöt vs. Grænmeti

í Heilsa fyrir 21 árum, 7 mánuðum
drapskind:“”Ég vil ekki borða neitt sem einhverntíman hafði sál“ Brazen; Fyrst þú ert að vitna í biblíuna þá eru dýr ekki með sál, það stendur meira að segja í biblíunni að dýr eru gefin mönnum til þess að borða.” Vitna í Biblíuna? Var ég að því? … Og hvað ertu að vitna í biblíuna, þetta er eldgömul bók og flest í henni á ekki við lífið eins og það er í dag. “Og með að dýrin eru drepin, afhverju ættu þau ekki að vera drepin? Öll önnur dýr sem éta kjöt veiða sér til matar nema náttúrulega...

Re: Fita getur verið banvæn

í Heilsa fyrir 21 árum, 7 mánuðum
já, ég ætla að fá eina fitu með öllu nema fitu.

Re: Reykingar eru skárri en þeir segja!

í Heilsa fyrir 21 árum, 7 mánuðum
Reykt þú í friði.. Guð veit að ég geri það. En ég hvet fólk ekki til reykinga.. ég hvet fólk frekar til þess að sleppa því.. Einfaldlega af því að það er heilsusamlegra að reykja ekki.. það er augljóst og ef þú ætlar eitthvað að mótmæla því þá er það bara heimska í þér.. Það er soga inn í sig einhver eiturefni hlítur að vera verra en að gera það ekki. Vert þú bara “töff” í friði og njóttu þess.

Re: Kjöt vs. Grænmeti

í Heilsa fyrir 21 árum, 7 mánuðum
Siggibet: Hefuru smakkað sojaborgara? Ég held ekki.. því að hann er ekkert ólíkum þessum venjulega hamborgara. Og könnu af bjór? Þú gerir þér grein fyrir því að grænmetisætur drekka alveg bjór eins og annað fólk. Ertu kannski að reyna vera ógeðslega svona matsjó? Svona “alvöru” karlmaður? ..alveg rosalega aðlaðandi..

Re: Kjöt vs. Grænmeti

í Heilsa fyrir 21 árum, 7 mánuðum
“svo skil ég ekki þett væl um að´greijið dýrin finni svo til þegar þeim er slátrað málið er að hérna á íslandi eru öll dýr skotin í hausin og svo er hausin skorinn af og dýri hengt upp og látið blæða út enn þó þaug séu ekki skotin þá er það ekki svo vont að láta skera sig á háls og blæða út því að ef það er gert með alminilega beittum hníf þá finnur maður mjög lítið til þegar maður er skorin ég hef oft skorið mig á dúka hníf og við það að tálga ég finn rétt til þegar ég sker mig enn svo...

Re: Spuringin

í Tilveran fyrir 21 árum, 7 mánuðum
já einmitt.. ég hefði kosið það.. en ég ætla ekki að kjósa í þessari könnun..því að ég hlusta ekki á neitt af þessu..<br><br><a href="http://www.draumaheimur.blogspot.com“>Bloggið mitt</a> <a href=”http://kasmir.hugi.is/brazen">Kasmir síðan mín</a

Re: Kjöt vs. Grænmeti

í Heilsa fyrir 21 árum, 7 mánuðum
drapskind: Sama hvernig þú lítur á málið þá kemur kjöt af dýrum, þetta er dautt dýr svo að þetta er lík. Ef þú ætlar að afneita því þá er það heimska því þetta er staðreynd, en auðvitað máttu líta á þetta eins og þú vilt. Góður matur fellst ekki í kjöti. Matur er smekksatriði, þar hefuru aðra staðreynd sem þú getur ekki neitað því að þá væri það ekkert annað en heimska. Ég vil ekki borða neitt sem einhverntíman hafði sál, ég finn enga þörf til þess, reyndar finnst mér það ógeðslegt. Ég er...

Re: Kjöt vs. Grænmeti

í Heilsa fyrir 21 árum, 7 mánuðum
Kæri Weedy, ég verð bara að segja að ég er mjög stolt af þér og ég vil bjóða þig velkominn í hóp íslenskra grænmetisæta.. við erum fá en þó greinilega stækkandi “þjóðflokkur”. Það sagði einhver hérna fyrir ofan að kjöt væri líkamanum nauðsynlegt. Ég skil ekki hvernig fólk getur fengið það út.. ég get tekið sjálfa mig sem dæmi, ég er grænmetisæta… ég er ekki með næringarskort, reyndar hefur mér aldrei liðið betur - semsagt ekki nauðsynlegt. Ef við værum hönnuð til þess að vera kjötætur þá...

Re: Efnilegustu hljómsveitir Íslands?

í Músík almennt fyrir 21 árum, 7 mánuðum
Coral :)<br><br><a href="http://www.draumaheimur.blogspot.com“>Bloggið mitt</a> <a href=”http://kasmir.hugi.is/brazen">Kasmir síðan mín</a

Re: Lou Carpenter - The Story

í Sápur fyrir 21 árum, 7 mánuðum
yes..

Re: Fyrir þá sem hafa gaman að Placebo...

í Rokk fyrir 21 árum, 7 mánuðum
Jeij :D Frábær síða! :D:D:D:D:D:D:D:D:D<br><br><a href="http://www.draumaheimur.blogspot.com“>Bloggið mitt</a> <a href=”http://kasmir.hugi.is/brazen">Kasmir síðan mín</a

Re: Uppáhalds hljómsveit

í Rokk fyrir 21 árum, 7 mánuðum
Placebo :)<br><br><a href="http://www.draumaheimur.blogspot.com“>Bloggið mitt</a> <a href=”http://kasmir.hugi.is/brazen">Kasmir síðan mín</a

Re: Birgitta frábær

í Söngvakeppnir fyrir 21 árum, 8 mánuðum
Af hverju hefði Botnleðja ekki unnið? Allir þeir sem hafa snefil af rokki í sér hefðu kosið þá. Margir þeir sem eru fyrir svona “öðruvísi” lög hefðu kosið þá. Margir þeir sem horfðu á keppnina voru fullir.. og þess vegna til í að kjósa þá. Margir þeir sem eru búnir að fá leið á júrópoppi hefðu kosið þá. og svona má lengi telja.. Það er aldrei hægt að segja um hver er með lag líklegt til vinnings í þessari keppni, atkvæðin eru svo menguð af vinasamböndum milli landa og svo framvegis.. Ég held...

Re: Alltaf eins!

í Söngvakeppnir fyrir 21 árum, 8 mánuðum
Ég er alveg sammála þér en þetta bögger mig hins vegar ekki neitt því að það er ekki beint hár standard á þessari keppni, og eins og einhver sagði hérna á undan þá skiptir vinasamband ákveðna landa miklu máli.. Það skiptir mig engu máli hvernig þetta fer, þetta er bara eitthvað sem færir evrópu saman á ágætan hátt og svo eru júróvísjón partý nú oft skemmtileg.

Re: Ræðukeppni Skóla í Breiðholti.

í Skóli fyrir 21 árum, 8 mánuðum
já.. áhugavert, svo áhugavert að ég ætla bara að lesa þetta aftur… ;)

Re: 10 Setningar sem þú munnt aaaldrei heyra frá karlm

í Rómantík fyrir 21 árum, 8 mánuðum
1. Ég ætla að fá mér kók. Get ég fært þér eikað í leiiðinni ? Jú auðvitað hefur maður heyrt þetta. 2. Ég hafði rangt fyrir mér. Þú hafðir á réttu að standa og ég biðst afsökunnar á að hafa rifist við þig. Og þetta líka. 3. Brjóstin á henni er aaaalllt off strór ! Þetta líka. 4. Strundum langar mig bara láta halda utan um mig. Þetta heyrir maður oft. 5. Jú elskan mín.. ég ELSKA að nota smokk. Bíddu elska kvennmenn að nota smokk eða? skil ekki.. 6. Það er langt síðan við höfum farið í...

Re: Fréttir fyrir Travis fan

í Rokk fyrir 21 árum, 8 mánuðum
hilla88: Þú baðst um okkar álit..<br><br><a href="http://www.draumaheimur.blogspot.com“>Bloggið mitt</a> <a href=”http://kasmir.hugi.is/brazen">Kasmir síðan mín</a

Re: Fréttir fyrir Travis fan

í Rokk fyrir 21 árum, 8 mánuðum
mér finnst þeir afar ómerkilegt poppband.. það er mitt álit<br><br><a href="http://www.draumaheimur.blogspot.com“>Bloggið mitt</a> <a href=”http://kasmir.hugi.is/brazen">Kasmir síðan mín</a
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok