drapskind: Sama hvernig þú lítur á málið þá kemur kjöt af dýrum, þetta er dautt dýr svo að þetta er lík. Ef þú ætlar að afneita því þá er það heimska því þetta er staðreynd, en auðvitað máttu líta á þetta eins og þú vilt. Góður matur fellst ekki í kjöti. Matur er smekksatriði, þar hefuru aðra staðreynd sem þú getur ekki neitað því að þá væri það ekkert annað en heimska. Ég vil ekki borða neitt sem einhverntíman hafði sál, ég finn enga þörf til þess, reyndar finnst mér það ógeðslegt. Ég er...