Já, ég skil hvað þú ert að fara, píkupoppið er náttúrulega endalaus viðbjóður en af hverju ertu svona mikið að velta þér uppúr þess, ég meina það er til alveg óendanlega mikið af ógeðslega góðri tónlist sem er falleg, grípandi, hrífandi og umfram allt skemmtileg. Einbeittu þér bara að góðu tónlistinni í heiminum, ekki þessari endalaust ógeðslegu tussutónlist sem þú talar um, og ekki vera einu sinni að eyða orkunni þinni í að skipta þér að þessum boy-böndum :P -ÁFRAM ÍSLAND!!!- =)