“Það er jú sagt að stelpur eiga vera mjóar, stór brjóst og fínar fætur.” Hver segir það? Eru það ekki bara þessir vöðvastæltu, geðveikt brúnu, helst með greinarvísitöluna 3,2 strákar sem þú ert að tala um. Og hver segir vöðvastæltu, geðveikt brúnu, helst með greinarvísitöluna 3,2 strákunum að vera eins og þeir eru? Eru það ekki bara þessar stelpur sem halda að þær verði að vera mjóar, stórbrjósta og með fína fætur? Ég persónulega held mig frá svona fólki sem fylgir straumnum, sem þorir ekki...