Ég hata fólk sem fer illa með dýr, dýr eru það yndislegasta á jörðinni og eiga skilið alla virðingu í heiminum :D Mér finnst að fólk sem fer illa með dýr ætti að fá einhverja refsingu, fangelsisvist eða eitthvað, ég meina mér finnst ekki vera rosalegur munur á að fara illa með annað fólk og fara illa með dýr. Dýr geta ekki varið sig fyrir okkur, sérstaklega ekki kettir.. Mér finnst þetta bara ömurlegt, og sínir hvað fólk getur verið vont.