Nei, mér finnst t.d. tjokkóar það viðbjóðslegasta í heiminum - en mér finnst hins vegar flott að sjá stráka í second hand fötum, buxur, skyrta, gamall íþróttajakki, húfa, old school skór, ógreidd og rugluð “bítlaklipping” æj.. bara svona “vúbbs, ég virðist hafa dottið inní klæðaskápinn minn, og lennt í einhverjum fötum, jæja best að fara í skólan” :)… get ekki útskýrt betur.. :)