Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

bls
bls Notandi frá fornöld 710 stig

Re: Feitt fólk

í Tilveran fyrir 22 árum, 6 mánuðum
Það er ekki rétt, bróðir minn borðar miklu minna en kærastinn minn samt er kærastinn minn algjör horrengla en bróðir minn í þykkara laginu. Það er ekki spurning um hvað þú borðar mikið, það er spurning um hvað þú borðar. Mamma mín er algjört líkams/heilsu frík! og hún borðar ógeðslega mikið á dag!! þúst fáránlega mikið, en hún borðar bara rétt og hreifir sig :P Þannig nei, feitt fólk étur ekki meira en mjótt… en sumt feitt fólk étur meira en mjótt og sumt mjótt fólk étur meira en feitt :)...

Re: Guns N’ Roses

í Rokk fyrir 22 árum, 6 mánuðum
mér finnst þessi hljómsveit vera svolítið oggó mikil led zeppelin wonabí :P Og ég elska led zeppelin, en ekki vonabíin :P en hvað veit ég, ég er bara stelpa :)

Re: Feitt fólk

í Tilveran fyrir 22 árum, 6 mánuðum
Hversu gráðugt feitt fólk getur verið? Humm, kærastinn minn og margir vinir mínir líta út eins og anorexíu sjúklingar (eða kannski ekki alveg, allavegana mjög grannir) og þeir eru oft rosalega gráðugir þegar kemur að mat :) Við erum öll gráðug og spilt :) <br><br>Lady of the flowers, she´s been dead for hours…

Re: Aldursmunur

í Rómantík fyrir 22 árum, 6 mánuðum
Flestir af þessum ljótu fm hnökkum eru bara að ná sér í grunnskóla stelpur til þess að ríða þeim, en mér sýnist þú vera virkilega að falla fyrir þessari stelpu og það er nokkuð augljóst að þetta verður ekki bara dráttur hjá ykkur og svo búið - þannig að Kazzam ég styð þig bara í þessu :) Prófaðu þetta og sjáðu hvernig þú fílar þetta :P En ég myndi samt fara rólega í þetta :P :)<br><br>Lady of the flowers, she´s been dead for hours…

Re: Reynslusögur: Versta slys ykkar

í Tilveran fyrir 22 árum, 6 mánuðum
nei ég sver það, þetta er svona svissneskur armí næf sem hann afi minn á :P :D Ég get bara verið svoddan klunni :) en ég er samt með frekar ljóta ör á þumalputtanum mínum eftir þetta :P því þetta skar í gegnum nögglina and evríþeing :P<br><br>Lady of the flowers, she´s been dead for hours…

Re: Frelsiskort

í Tilveran fyrir 22 árum, 6 mánuðum
Símanum :) Þá geturu líka keypt inneign á fleiri stöðum á landinu :) Miklu hagstæðara að mínu mati að kaupa hjá símanum :D<br><br>Lady of the flowers, she´s been dead for hours…

Re: Feitt fólk

í Tilveran fyrir 22 árum, 6 mánuðum
takk, já vertu stoltur af því að geta borðað mikið! :) Þú átt að vera stoltur að sjálfum þér :) Svo er eitt í viðbót, fólk dæmir fegur oft eftir vaxtalagi, en málið er nú bara að það fer eftir því hvernig fólk ber sig - ef þú berð þig vel og ert ángæður með sjálfan þig þá lítur maður alltaf vel út :) <br><br>Lady of the flowers, she´s been dead for hours…

Re: Feitt fólk

í Tilveran fyrir 22 árum, 6 mánuðum
já, en þú valla kvartar yfir því hvað þú ert feitur? =) ertu ekki bara að njóta þess hvað þú getur borðað mikið án þess að fitna :) Ég nýt þess að borða mikið og fitna sama og ekkert :D og ég kvarta aldrei :D <br><br>Lady of the flowers, she´s been dead for hours…

Re: Reynslusögur: Versta slys ykkar

í Tilveran fyrir 22 árum, 6 mánuðum
Einu sinni var ég að leika mér með vasahníf sem var gamall og ryðgaður, og ég var að reyna að ná hnífnum upp en það var svo erfitt og stíft og þegar ég var næstum því búin að ná honum öllum upp skelltist hann til baka og gegnum puttan á mér, svo að puttinn skarst í tvennt, ekki þvert í gegn heldur langsum, hann opnaðist svipað eins og banani og maður sá rosalega mikið af beininu, þetta fór náttúrulega beint á slagæð og það gusaðist blóð úr :) Svo þegar ég komst upp á slysó þá var einhver...

Re: Feitt fólk

í Tilveran fyrir 22 árum, 6 mánuðum
ok, voru það eitthvað að kvarta? Voru þau ekki bara að borða ógeðslega mikið og njóta þess? Þetta hefði líka farið í taugarnar á mér ef þau hefðu borðað rosalega mikið og farið svo að kvarta um hvað þau væru feit, en þau greinilega voru ekkert að kvarta þau voru bara að njóta þess að vera úti að borða - - og hefuru einhverntíman pælt í því að sumt fólk ræður ekki við líkamstarfsemina sína og er bara dæmt til þess að vera alltaf í þykkari kanntinum, sumir geta verið feitir þrátt fyrir að...

Re: Hjálpið elsku bestu vinkonu minni??? :)

í Rómantík fyrir 22 árum, 6 mánuðum
humm, það var hann sem sagðist vilja byrja með henni - það var hann sem sýndi geðveikan áhuga á henni fyrst, hann átti frumkvæðið af þessu öllu saman! :) En whatever, hún er búin að segja við hann að hún meiki þetta ekki og að það sé betra fyrir þau ef þau væru bara vinir, allavegana núna.

Re: Hjálpið elsku bestu vinkonu minni??? :)

í Rómantík fyrir 22 árum, 6 mánuðum
nei, ég er nú frekar að meina að hún finni sér annan seinna - og sé bara laus og liðug núna og komist svolítið að því hver hún er og hvað hún vill. Og nei strákar nota ekki vinkonu mína bara til þess að ríða!!! hún er búna sofa hjá 2 strákum um ævvina og er 18 ára gömul svo að hún telst valla hóra. Ég veit að hann er lokaður, því að hann sagði henni að hann ætti erfitt með að opna sig, og systir hans er búin að staðfesta það. Nei við vinkonurnar lítum ekki á samband sem eitthvað stöðutákn,...

Re: Hjálpið elsku bestu vinkonu minni??? :)

í Rómantík fyrir 22 árum, 6 mánuðum
griss: “Hann er búinn að ríða henni! Seigir það ekki allt!!!” Jú ég er að meina það :) sillí :D

Re: Metallica tónleikar

í Rokk fyrir 22 árum, 6 mánuðum
já, næstu metallicu tónleikar verða á spottlæt! þann 29.júlí næstkomandi – páll óskar og milljóna mæringarnir hita upp, 100 fyrstu fá bleikan magabol og línuskauta. Miðaverð 200kr eða einfaldlega sjúgið dyravörðinn.<br><br>Lady of the flowers, she´s been dead for hours…

Re: Hjálpið elsku bestu vinkonu minni??? :)

í Rómantík fyrir 22 árum, 6 mánuðum
Þannig er það nú ekki í mínu tilviki, kærastinn minn er rosalega rómantískur og elskulegur en þó einu ári yngri en ég :) Svo að það er ekki alltaf svona þótt það sé oftast stelpurnar sem kenna strákunum að vera tilfinningagelgjur :)

Re: Hjálpið elsku bestu vinkonu minni??? :)

í Rómantík fyrir 22 árum, 6 mánuðum
Sko hún hætti með strák fyrir svona 3 mánuðum sem að hún var búin að vera með í eitt ár og einhverja mánuði. Þá tók hún sér tíma og er búin að vera ein síðustu 3 mánuði og bara að skemmta sér með mér og vinkonum sínum, en núna ætlar hún aftur út á markaðinn og fann semsagt þennan strák, en málið er að ég held að hún sé ekkert tilbúin í eitthvað svona strax - ég held bara að hún ætti að taka þessu rólega og finna sér samband þar sem henni líður ekki eins og að hún sé uppáþrengjandi þegar hún...

Re: Rugl.is

í Djammið fyrir 22 árum, 6 mánuðum
Mér er nú alveg anskotans sama þó að einhverjir ljótir FM-hnakkar vilja eyða helgunum sínum í að taka myndir af fólki sem er að reyna að skemmta sér. En það sem fer mest í taugarnar á mér er hvað þeir eru að reyna að vera “flippaðir” og “fríkaðir” og miklar “steikur”. Rugl.is er það ekki asnalegi þátturinn á þeirri misheppnuðu og óendanlega leiðinlegu sjónvarpsstöð popp tíví? Ég hata kallana þar, alltaf að reyna að vera svona fyndnir og lifa í þeirru óhuggnalegu blekkingu að þeir séu...

Re: Hjálpið elsku bestu vinkonu minni??? :)

í Rómantík fyrir 22 árum, 6 mánuðum
ég er ekki að reyna að segja að þetta sé vinkona mín - þetta er vinkona mín, hún er bara ekkert inná huga ———— þetta er fáránlegt :) maður má ekki lengur spurja fólk um ráð til að hjálpa vinum sínum án þess að allir haldi að maður sé að tala undir rós og sé raunverulega að biðja um ráð fyrir sig. Ég á minn kærasta og allt gengur vel þar - en ég og vinkona mín erum bara svo ólíkar þegar kemur að strákum að það er ótrúlegt, og eins og ég vil hjálpa henni þá get ég það ekki því að ég er allt...

Re: Hjálpið elsku bestu vinkonu minni??? :)

í Rómantík fyrir 22 árum, 6 mánuðum
Hvað meinaru ? Gera það upp við sjálfan sig hvort hún þurfi nauðsynlega svona mikla athygli? Þegar maður er í sambandi á maður að heyra í hvort öðru á hverjum degi? það er nú ekki að biðja um of mikla athygli — og ég veit ekkert hversu oft í viku hann æfir, mér skilst að það sé alla virka daga, ég verð bara að spurja hana hversu mikið hann æfir.

Re: Hvað gera pör dags daglega ?

í Rómantík fyrir 22 árum, 6 mánuðum
humm, kærastinn minn er besti vinur minn - svo að ég geri allt það sem maður gerir með besta vini sínum + svo auðvitað kynlíf, kossar og kelerí :P <br><br>Lady of the flowers, she´s been dead for hours…

Re: Pempíur!!

í Tilveran fyrir 22 árum, 6 mánuðum
ÉG! Ég borða EKKI súrú gúrkurnar á makk dónalds, og ástæðan er sú að mér finnst sá “veitingastaður” ógeðslegu og stíg ekki fæti þar inn. En mér finnst skrítið og soldið heimskulegt að kalla þá sem borða ekki súrðu gúrkurnar, pempíur.. Ert þú þá hörku kall því að þú borðar þær? Ég er alveg viss um að það er eitthvað sem þú borðar ekki, eigum við þá að kalla þig pempíu útaf því? …. þú greinilega skilur ekki hvað pempía þýðir?<br><br>Lady of the flowers, she´s been dead for hours…

Re: Hvernig persóna ertu?

í Tilveran fyrir 22 árum, 6 mánuðum
Þetta var útkoman hjá mér: Þú nýtur þess að prófa nýja hluti og sjá hluti í öðru ljósi. Þú ert hvorki óskipulögð eða óáreiðanleg. Þú ert mjög félagslynd, opin og full af krafti. Þú ert góðhjörtuð, skilningsrík og háttprúð. Þú ert almennt séð afslöppuð.<br><br>Lady of the flowers, she´s been dead for hours…

Re: Hvar er rómantíkin?

í Rómantík fyrir 22 árum, 6 mánuðum
Ahh ég skil þig algjörlega :) Ég er einmitt svona heppin :P og er búin að vera svona heppin síðustu rúmlega átta mánuðina, hann er bara frábær - og mér finnst ég líka vera svo frábær síðan ég kynntist honum, maður er alltaf brosandi og í skýjunum - er þetta ekki tilfinningin sem maður fær þegar maður er búin að finna þann rétta? Við erum allavega ástfangin þrátt fyrir ungan aldur. En mér finnst svo fáránlegt þegar fólk segir við okkur að við getum ekki verið ástfangin því að við erum alltof...

Re: Sonic Youth

í Rokk fyrir 22 árum, 6 mánuðum
ég er nú bara nýbyrjuð að hlusta eitthvað á Sonic Youth, en ég hlustaði á Daydream Nation og fannst hann góður - maður þarf samt solið að venjast honum :) en ótrúlega töff tónlist, og ég elska lagið silver rocket, sem er nú vægast sagt frábært lag :) Svo að ég býst við að ég eigi eftir að hlusta mikið á Sonic Youth í framtíðinni :) Pika pika tsjú :)

Re: Díses

í Tilveran fyrir 22 árum, 6 mánuðum
mér finnst þetta ótrúlega sætt =)<br><br>Lady of the flowers, she´s been dead for hours…
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok