Mér langar að segja ykkur frá sæta hundinum mínum honum Elvis Presley. Hann er núna 5 ára gamall, þegar ég fékk hann vildi ég að hann héti Prikken Careras þá var ég ný flutt frá noregi en svo varð það Elvis Presley Prikken Careras en við erum búin að breyta því aftur í Elvis Presley bara sem betur fer. Elvis er blendingur af íslenskum fjárhundi og labrador og hann er mjög skemmtilegur eins og til dæmis þegar Diddú er að syngja í t.d. ísland í dag byrjar hann altaf að spangóla með, við getum...