Serena Bishop er leikin af Lara Sacher. Hún er fædd 2 Nóvember 1986. Það er ekki allt of langt síðan Serena kom inn í þættina, Hún er einkabarn og foreldrar hennar eru Liljan og David Bishop, Serena var svona stelpa sem var vön að fá allt sem hún vildi í lífinu, Serena vissi að hún þurfti bara að smella fingrum til að fá föt eða eithvað. Serena var fljót að falla fyrir Taj Coppin, Serena var stöðugt að reyna að nálgast Taj og dró frænku sína Sky með sér á bar til að hitta hann. En allt...