Sky Mangel er mitt uppáhald í þáttunum. Það er ekkert neitt rosalega langt síðan að hún kom í þáttunum en hún hefur verið uppáhaldið mitt síðan hún var búin að vera í 2 vikur í þáttunum. Sky Mangel er leikin af Stephanie McIntosh. Stephanie er ekki aðeins leikkona en hún er einnig söngkona. Hún æltar að gefa út disk sem inniheldur 6 lögum og einnig myndband en þetta mun ske næsta sumar. Sky er kærasta Boyd, og frænka Serenu. Hún býr hjá afa sínum Harold Bishop. Sky hefur verið svolitið...