Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

Re: 2006-2010

í Tíska & útlit fyrir 14 árum, 4 mánuðum
Mér finnst þú frekar náttúrulega sæt, finnst það fara þér betur að sleppa eyelinernum og slétta ekki á þér hárið…

Re: Fresh Hybrid eftir Sandy Skoglund

í Myndlist fyrir 14 árum, 4 mánuðum
Skemmtilegt. Sérstaklega þessi effect að hafa lifandi fólk inni á miðri mynd, sem þó er ekkert sérlega áberandi.

Re: hjálp!

í Skóli fyrir 14 árum, 4 mánuðum
/dislike.

Re: Könnun Er Skóli Vinna?

í Tilveran fyrir 14 árum, 4 mánuðum
Og ég sem hélt það væri Vinna = kraftur*vegalengd… Annars finnst mér þetta heimskuleg skilgreining hjá þér. Börnin í barnaþrælkun í Afríku, eru þau ekki að vinna vinnu af því þau fá ekki borgað fyrir hana? Er það bara “þrælkun” og á ekkert skylt við vinnu? Skóli er vinna fyrir þá sem leggja sig fram við hann og eyða tíma í að læra og vinna verkefnin sín. Ekki vinna á vinnumarkaði, í sama skilningi og starf í banka er, en vinna samt sem áður.

Re: ó mæ gad quiz:D

í Tilveran fyrir 14 árum, 4 mánuðum
Þú verður gleymdur eftir að ég ýti á “Áfram”, tröst mí.

Re: ó mæ gad quiz:D

í Tilveran fyrir 14 árum, 4 mánuðum
1. Friends, því ég hef séð mun minna en HIMYM. Annars snilld líka. 2. Spontaneously combust? 3. Big Bang theory. 4. Öhhh minnist þess ekki að hafa lesið hann. 5. Er “My Return” með hástöfum e-ð sérstak eða endurkoma þín sérstaklega? Því ég veit ekkert hver þú ert. 6. Hard to say, margar góðar.

Re: Nýr maður?

í Tíska & útlit fyrir 14 árum, 4 mánuðum
Ó, og ást ykkar sem var svo tær og einstök.

Re: Þemu

í Myndlist fyrir 14 árum, 4 mánuðum
Challenge :)? Myndirnar eru nú auðvitað alltaf mismunandi.

Re: Bíómyndir.

í Heimspeki fyrir 14 árum, 4 mánuðum
Haha já, ég skil hvað þú átt við. Maður þarf endilega að fara að sjá þessa mynd aftur. :)

Re: Riddari

í Myndlist fyrir 14 árum, 4 mánuðum
Svona þar sem þú minntist á brynjuna þá væri nú helvíti gaman að sjá þig taka svona armoured riddara einhvern… Nei bara, smá hugmynd… :)

Re: Bíómyndir.

í Heimspeki fyrir 14 árum, 4 mánuðum
Sem er hver, að þínu mati? Einungis fyrir forvitnissakir sem ég spyr.

Re: Harry potter!

í Harry Potter fyrir 14 árum, 4 mánuðum
Já, fyrri hlutinn, hvenær, nóvember 2010 eða 2011?

Re: MIKILVÆGT

í Myndlist fyrir 14 árum, 4 mánuðum
Hvað er næsta þema á eftir þessu?

Re: Nýr maður?

í Tíska & útlit fyrir 14 árum, 4 mánuðum
Úff….Laddis…

Re: Nýr maður?

í Tíska & útlit fyrir 14 árum, 4 mánuðum
Eruði ennþá saman?

Re: varðandi val á keppnum í framtíðinni

í Myndlist fyrir 14 árum, 4 mánuðum
Þetta hljómar mjög vel. Ég tel að þetta eigi eftir að ýta undir frekari þátttökum í keppnunum. :)

Re: hvað hafið þið farið til margra landa?

í Tilveran fyrir 14 árum, 4 mánuðum
Spánn Danmörk England Svíþjóð + Ísland…

Re: jæja

í Myndlist fyrir 14 árum, 4 mánuðum
Ég sé engar upplýsingar um þemað. Er það draumar? Ekki alveg klár á hvernig ég á að túlka það… Maður gæti í raun teiknað hvað sem er.

Re: Opið bréf til Guðrúnar Hrefnu Guðmundsdóttur skólameistara FB

í Skóli fyrir 14 árum, 4 mánuðum
Þetta er eitt það kjánalegasta sem ég hef séð lengi. Að hóta skólayfirvöldum með Gettu Betur og að vera að ibba sig við skólastjóra út af árshátíð yfirleitt? Gettu betur er fyrir ykkur gert og það er varla skólastjóranum að kenna að hún ráði ekki við að halda árshátíð út á landi, heldur drykkju ykkar. Fullkomnlega skiljanlegt svar sem þið fenguð frá henni.

Re: 8 liða úrslit í Gettu Betur

í Skóli fyrir 14 árum, 4 mánuðum
Fliss… þú mátt alveg halda það vinurinn. Gangi ykkur sem næstbest!

Re: Útgáfudagur?

í Ævintýrabókmenntir fyrir 14 árum, 4 mánuðum
Djöfull er ég sammála þér. Virkar samt svolítið eins og þessi gaur sé bara í skóla eða chilla með þessar milljónir sem hann hefur rakað inn á þessu fyrir 25 ára aldurinn. Send'onum mail?

Re: 8 liða úrslit í Gettu Betur

í Skóli fyrir 14 árum, 4 mánuðum
Hvaða neikvæðni er þetta? Ég sem er einmitt svo game í annað MH-MR final…

Re: AAAAARG

í Skóli fyrir 14 árum, 4 mánuðum
Hjartanlega sammála. Hún var á námsskrá í mínum skóla á sínum tíma líka. Kennurunum mislíkaði hún hins vegar svo mikið að hún var sett upp í hillu inni í stofu í fyrstu vikunni af árinu og gamla góða Almenn stærðfræði III tekin upp…

Re: Tyggigummi

í Tilveran fyrir 14 árum, 4 mánuðum
Ég hefði getað svarið að tyggigúmmi væri stelpa…

Re: Opið bréf til menntamálaráðherra

í Skóli fyrir 14 árum, 4 mánuðum
Snilld, ég sé hvort ég sjái það ekki birt á næstu dögum. ;) Best of luck.
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok