Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

Re: Tattoo af dottur minni

í Húðflúr og götun fyrir 14 árum, 5 mánuðum
Persónulega finnst mér þetta svolítið kjánalegt. Mér finnst flottara og snyrtilegra að hafa nöfn barna sinna á líkamanum - enda held ég að ég myndi ekki sjálf vilja að faðir minn hefði mynd af mér 5 ára gamalli eða eitthvað á bakinu á sér… en það er bara ég.

Re: Orðafjöldi bóka

í Bækur fyrir 14 árum, 5 mánuðum
Það er vafalaust mjög mismunandi. Þú hefur kannski tekið eftir því hvað Biblían er í raun mjög löng þrátt fyrir að komast fyrir í tiltölulega lítilli bók? Ég á við að þetta fer eftir meiru en blaðsíðustærð og fjölda, leturstærð er gríðarlega breytileg sem og þykkt blaðsíðna. Ég bendi bara á gegni eins og einhver hér á undan mér.

Re: Bretland

í Skóli fyrir 14 árum, 6 mánuðum
Sammála. Heyrt fólk segja það sama og gaurinn fyrir ofan - finnst þetta of nálægt, of líkt, o.s.frv… En það er bara eitthvað við þetta land. :) Hef samt engar reynslusögur fyrir þig en gangi þér vel, ef þú ákveður að fara.

Re: Nokkrir brandarar í þróun fyrir uppistandið

í Húmor fyrir 14 árum, 6 mánuðum
Vá, lélegt.

Re: Mitt fyrsta

í Húðflúr og götun fyrir 14 árum, 6 mánuðum
annars þá mun tú alls ekki deyja út við framfarir vísinda :) Þessi staðhæfing á sér enga stoð í raunveruleikanum. Þú veist ekkert hvað mun gerast - það gæti tekið tíma en gæti gerst samt sem áður. Og ég vona svo sannarlega að svo muni verða. Es. Hér er ég auðvitað að gera ráð fyrir að vísindi séu ekki skilgreind sem “trúarbrögð” enda fásinna að vera að bera þau saman við trúarbrögð á við Islam, kristna trú, hindúisma, o.s.frv.

Re: Jólagjafir

í Tilveran fyrir 14 árum, 6 mánuðum
Tja, sáralítið veit ég satt að segja… Ekki nema það sem fram kemur hér: http://www.rbooks.co.uk/product.aspx?id=1845963377 http://www.amazon.co.uk/Edge-Science-Mysteries-Mind-Space/dp/1845963377

Re: Jólagjafir

í Tilveran fyrir 14 árum, 6 mánuðum
1. Horfðu á mig - Yrsa Sigurðardóttir 2. Kirkja Hafsins - Ildefonso Falcones 3. The Encyclopedia of Mythology 4. Ár var alda (Frá Hinu íslenzka bókmenntafélagi) 5. the Hangover 6. Teppi(?) 7. Bodyshop dót + Ilmvatn frá Puma. 8. 48,000 kr. samtals í gjafakortum í kringluna, KB-bankakort og seðlar. Planið er að nota peningana til að kaupa fleiri bækur eins og Science í Eymundsson, kannski einhver föt og svona :)

Re: Jólagjafir

í Tilveran fyrir 14 árum, 6 mánuðum
Heeyy veistu hvort The Edge of Science var keypt á Íslandi? Eða hvort þetta var bara svona amazon-purchase? Ef svo er, hvar?

Re: Fólk....

í Tilveran fyrir 14 árum, 6 mánuðum
Hahah vá, þá tek ég ofan fyrir þér…. djöfuls fáráður, barnalegt af 30-40 ára gaur að vera með hótanir/móðganir við 14 ára krakka út af svona. Enda hafði hann engan rétt á fráteknum sætum - fólk tekur sæti oft frá fyrir vini sína í bíó, þetta vita allir.

Re: AVATAR

í Tilveran fyrir 14 árum, 6 mánuðum
Ehh… ok? Talandi um heimska hluta mannkyns samt: Þurftirðu virkilega að horfa á þessa mynd til að átta þig á að global warming er slæmt og alvarlegt fyrirbæri? Og var hún einnig nauðsynleg til að þú myndir átta þig á hvað fólk í USA er mikið fífl að kjósa Bush, tvisvar? Slæmt.

Re: Gaius Julius Caesar

í Myndlist fyrir 14 árum, 6 mánuðum
Svo ég haldi áfram með tilvitnanirnar, Lion King: Úúúh ég skeeeelf úr hræðslu… ;)

Re: Gaius Julius Caesar

í Myndlist fyrir 14 árum, 6 mánuðum
Svona svona, ég nota þessi orð í djóki líka, ég meinti ekkert með því sem ég sagði. :) Hefur ekkert með latínukunnáttu þína að gera, sem er jú án alls vafa mun meiri en mín…

Re: Tvær staðreyndir

í Tilveran fyrir 14 árum, 6 mánuðum
Ég er svo langt frá því að vera einu sinni pínulítið trúuð en shit, hættu að staðhæfa út í loftið. Þú veist ekkert meira en restin af mannkyninu.

Re: Ég

í Tíska & útlit fyrir 14 árum, 6 mánuðum
Hey fyndið, ég hef einmitt ekkert að gera núna heldur! Spurning að skella mynd af mér inn á huga?? Eh, nei. Annars ehh, töff mynd…

Re: einkunnir !

í Tilveran fyrir 14 árum, 6 mánuðum
Vegið meðaltal var 9,1 úr 10 prófum + skólasókn. Náði sem sagt, þó það hefði ekki skipt máli, get ekki “fallið” í áfanga á jólaprófum í bekkjarkerfi.

Re: Gaius Julius Caesar

í Myndlist fyrir 14 árum, 6 mánuðum
Svona svona, ég nota þessi orð í djóki líka, ég meinti ekkert með því sem ég sagði. :) Hefur ekkert með latínukunnáttu þína að gera, sem er jú án alls vafa mun meiri en mín…

Re: Gaius Julius Caesar

í Myndlist fyrir 14 árum, 6 mánuðum
Skil. Annars kemur kunnátta þín í latínu á óvart miðað við notkun þína á “gellz/gæz” að því er virðist í daglegu tali…

Re: Gaius Julius Caesar

í Myndlist fyrir 14 árum, 6 mánuðum
My point: “Tæknilega séð sagði Julius þetta ekki á íslensku. :)”

Re: Gaius Julius Caesar

í Myndlist fyrir 14 árum, 6 mánuðum
*Öfund* Þetta er góð bók sem sagt? Spurning að adda henni á “books to read” listann … 8) Annars verð ég að forvitnast, fyrir hvað stendur SPQR aftur? Var það pretorían eða? Bætt við 17. desember 2009 - 01:04 Heyrðu, nvm, ég sá ljósið og fattaði að wikka þetta. Senatus Populusque Romanus

Re: Gaius Julius Caesar

í Myndlist fyrir 14 árum, 6 mánuðum
Tæknilega séð: Veni, vidi, vici.

Re: einkunnir !

í Tilveran fyrir 14 árum, 6 mánuðum
Hehe alltaf gaman að sjá alla segja hvort þeir náðu eða náðu ekki og svo einn og einn á milli sem segir allar einkunnirnar bara vegna monts… Annars, til hamingju.

Re: Top played í ipod/itunes.

í Tilveran fyrir 14 árum, 6 mánuðum
iPod: The Red Jumpsuit Apparatus - Your Guardian Angel (180x) Það skal tekið fram að þetta er gamalt og einnig að ég hef hlustað á mörg lög með Muse mun oftar en þetta - er bara heldur föst í þeim vana að skipta um lag á síðustu sekúndunum því ég nenni ekki að bíða í þessar tvær sekúndur eftir því að nýtt lag komi…

Re: KLEIFARVATN

í Bækur fyrir 14 árum, 6 mánuðum
Af /skoli: „Á einhver ritgerð fyrir mig?“ Ég veit ekki hversu oft ég hef séð þessa setningu hér inná /skoli. Núna verður öllum korkum þar sem fólk betlar ritgerðir af öðrum eytt. Það að nota ritgerðir annarra er brottrekstrarsök úr öllum menntaskólaáföngum og jafnvel skólanum sjálfum, og að öllum líkindum á skjön við landslög. Brot á þessari reglu leiðir af sér viðvörun og svo bann, séu brot ítrekuð. Þetta með brottrekstrarsökina úr skóla gildir alveg jafnmikið hér, hvort sem þú hafðir tíma...

Re: Bækur

í Bækur fyrir 14 árum, 6 mánuðum
Host hefur verið til í Nexus á Hverfisgötu í síðustu 10 skipti sem ég hef farið þangað eða eitthvað, í mjög langan tíma allavega.

Re: Catholic cross

í Tíska & útlit fyrir 14 árum, 6 mánuðum
Ehhhhhh, líklega ekki kallaðir kristnir þá en trúa á sama guð, sem er það sem ég átti við. En jæja…
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok