Kisan mín er svona líka, hún sefur alltaf hjá mér á hverri nóttu, ef ég er að elda er hún þar að snuðra, hún skiptir sér líka af því þegar ég er í tölvunni, ég má ekki fara á klósettið, þá situr hún fyrir utan hurðina og mjálmar! Hún hagar sér eins og lítið barn! Ég held nú að þetta sé ekkert slæmt þannig…kannski ef maður fer í ferðalag eða eitthvað