næs! er Machida að fara að keppa á móti Tito Ortiz. Ég hef aldrei þolað þennan Tito síðan ég fór að horfa á þetta, það er eitthvað við hann sem fer í taugarnar á mér. Aftur á móti þá fíla ég Machida mjög. Vonandi rústar hann þennan bardaga. Bætt við 14. maí 2008 - 08:24 vá samt hvað UFC 84 cardið er gott! BJ Penn, Wanderlei Silva, Machida, Thiago Silva og Sokoudjou. Ætla klárlega að mæta á Kebab til að horfa á þennan atburð.