1) Belta próf eru held ég á hálfsárs fresti fyrst og svo á ársfresti. Allir byrjendur byrja á hvíta en fá svo gula held ég strax á fyrsta beltaprófi. Röðin er hvítt, gult, appelsínugult, grænt, blátt, brúnt og svo svart(1. dan). Þetta fer þó eftir aldri því að held ég yngri en 15 ára mega ekki læsa eða hengja og eru beltin einhvað öðruvísi hjá þeim. 2) Það gæti ca. 6-7 ár og er einnig árangurslegt. Það er ekki nóg að kunna allt, maður verður líka held ég að fá einhvern grunárangur á móti til...