Veit ekki hvort það er þannig nú, en á árum áður þá var það soldið góð leið til að starta nýju lífi að joina Franska útlendingasveitina. Held að það var þannig að eftir 5 ára þjónustu þá fékk maður franskt vegabréf. Svo var aldrei spurt um fortíð, maður gat þess vegna verið einhver brútal fjöldamorðingi. Viss áhætta sem fylgti þessu þó, enda dó um 10% af liðinu við störf. Maður skrifaði svo alltaf 5 ára samninga í senn og maður fékk einhver fríðindi einnig ef maður kláraði 10 ár hjá hernum....