Já það er að mínu mati aðalástæðan afhverju ég er á móti þessum árásum. Ísreal hafa alveg rétt á að verja sig gegn einhverjum hryðjuverkasamtökum. En það er langt því frá að vera mannúðarlegt að fara með landher inn í 350 ferkílómetra landsvæði þar sem 1,5 milljón manns búa og byrja að bomba. Hvernig sem þessar árasir munu enda, það mun alltaf miklu fleira arabískt óbreytt fólk deyja en ísraelar.